þriðjudagur, janúar 21, 2003

You could have picked a better spot.

Jæja jæja, þa er þetta mikla bloggsvæði komið i gang og verður vonandi flestum sem það lesa til mikils ama og vandræða. Það þarf mikið hugrekki til að blogga fyrir almenning a þvi sviði sem verður a þessu bloggsvæði. Mikil hætta verður a meiðyrðamalum og lögsoknum a hendur höfundar, en eg vona að þetta græti nu ekki neinn, helst ekki a laugardögum þar sem hann er nu almennt tileinkaður enska boltanum. Jæja eg nenni nu ekki að bulla meira þar sem að þetta er nu fyrsti posturinn. Bless bless og þangað til næst....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home