laugardagur, apríl 03, 2004

sössi segir

A N D S K O T I N N . Fór í bæinn með slatta fólki. Byrjuðum á að fara á Nasa sem var fínt og ég lærði að dansa án þess að halda á áfengi. Áhugavert. Svo fórum við Halli á gaukinn, Kung Fú var að spila og þeir gera það svo skratti vel. Þar af leiðandi var stemmningin góð og á endanum hitti ég stelpu (líklega Halla að þakka) sem ég fömblaði að sjálfsögðu með því að elta ekki og týndi þar með. A N D S K O T I N N .

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home