miðvikudagur, maí 18, 2005

Sössi segir

Það var alveg ljóst af öllum þeim góðlátlegu skotum sem ég fékk í vinnuni í gær að ég fæ ekki að gleyma reiðikastinu mínu á föstudaginn. Sossum allt í gúddí með það.

En ég var að spá. Verður Istanbúl ekki svolítið hættuleg borg í kringum úrslitaleikinn. Það verður náttúrulega deathwish að klæðast búningi annars keppnisliðsins og ennfremur mega menn eiga von á árás snarklikkaðra tyrkja sem myrða þig bara af því bara. Allar þessar ensku, ítölsku og tyrknesku fótboltabullur á sama stað geta ekki verið góð hugmynd.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home