föstudagur, desember 09, 2005

Søssi segir

klukkan er hálftrjú ad nóttu. vid erum trír drengir ad klára ritgerd og framsøgn fyrir morgundaginn, stúlkan í hópnum er heima sofandi svo hún komi vel fyrir tegar hún flytur draslid. tetta hljódar vel og lítur vel út en innihaldid gengur ekki alveg upp. hinsvegar er okkur ekki lengur illt í heilanum, tad hætti tegar salthneturnar voru dregnar fram. en allar tessar villur og mótsagnir, hørd lærdómskúrfa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home