sunnudagur, janúar 04, 2004

Sössi segir
Alþýðan hefur rétt fyrir sér, ég er ekki að standa mig.

Hinsvegar hef ég þá agnarlitlu afsökun að ég er ennþá svolítið lélegur eftir gamlárskvöld.
Ég varð ölvaður, drukkinn og datt aðeins of hressilega í það. Meira að segja svo illa, að á nýársdag ældi ég úr mér sálinni.
Hinsvegar kom þarna í ljós að ég hef alls ekki neina leynda tónlistarhæfileika og við grófum djúpt með allskyns hljóðfærum. Þannig að á endanum lá ég bara á gólfinu, drakk og söng bábá.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home