laugardagur, apríl 03, 2004

Sössi vitnar í alvöru skáld

Úr ljóðinu "Eir" eftir Stein Steinarr

...

Og nóttin leggst yfir hið sorgmædda sjálfstæði vort.
Úr saltabrauðsleik þessa heims er ég kominn til þín.
Ég veit að mitt fegursta ljóð hefur annar ort,
og aldrei framar mun dagurinn koma til mín.

Jón Sigurðsson, forseti, standmynd, sem steypt er í eir,
hér stöndum við saman, í myrkrinu, báðir tveir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home