laugardagur, maí 29, 2004

Sössi segir

Ég fór í kolaportið áðan að leita að svona leðurreimarhálsfesti til að koma í staðinn fyrir keðju sem slitnaði. Þetta var ömurleg lífsreynsla. Á bakaleiðinni keypti ég fjögur ísblóm eins og amma var vön að gefa mér þegar ég var lítill. Við ykkur sem haldið að lífið sé yndislegt, segi ég: Þið megið eiga það og verði ykkur að góðu, ég er farinn að lesa Terry Pratchett.

Piff

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home