föstudagur, júlí 30, 2004

Sössi segir

Ég hef hér með orðið við áskoruninni frá Tomma Töff og þær gerast ekki skemmtilegri, spurning um að fá sér diskinn.

Annars ríkir umsátursástand í herberginu mínu. Það flaug inn geitungur í morgun og honum virðist líka allt of vel þessi 101 stemmning. En örvæntið ekki, I have a plan. Heimsyfirráð og dauði, yfir og út.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home