Bumbur

Allt tóm steypa!

mánudagur, júní 28, 2004

Sössi segir

Fimm af stelpunum í brúðarbandinu voru á Rás 2 í dag í viðtali að kynna diskinn sem þær eru að fara að gefa út. Þær voru jafn hressar og skemmtilegar og vanalega. Í miðju viðtali var ég truflaður og spurður af hverju ég væri að brosa eins og mongólíti. Ég notaði tækifærið og plöggaði fyrir brúðarbandinu, tvisvar.

Allavega tvö lög voru spiluð af disknum og djöfulsins snilld mar.

posted by Sössi & Halli at 6:13 e.h.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Um mig

Nafn: Sössi &amp; Halli

Skoða allan prófílinn minn

Previous Posts

  • Einræðisflokkur Íslands kunngjörir Tveir þriðju h...
  • Sössi segir Helvíti ku vera skipt í níu stig og þ...
  • Sössi segir Nú er ég formlega orðinn nýsveinn í ...
  • Einræðisflokkur Íslands sér ekki tilefni til að fa...
  • Sössi segir Jamm Var að koma úr vinnuni (kl. 03...
  • Hananú! Orðið nokkuð langt síðan ég tjáði mig hér...
  • Sössi segir Verð áfram hjá Odda. :-)
  • Sössi segir Ég hata "að fara í bæinn". Mér líður ...
  • Hananú! Áhugaverður dagur... gerði í raun allt se...
  • Sössi segir Spilaði golf (broskall)

Powered by Blogger