sunnudagur, maí 22, 2005

Sössi segir

Fann gamalt ljóð eftir mig og minningin yljaði.


Hún er stúlkan með ástúðlegu augun
sem eitt sinn brosti til mín.
En hvernig á ég að lýsa í orðum
svo undurfagurri sýn?

Hún er blóm með blöð svo fögur
að bjarma stafar af.
Hennar angan er ótal sögur
um allt sem lífið gaf.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home