Sössi segir
Fann gamalt ljóð eftir mig og minningin yljaði.
Hún er stúlkan með ástúðlegu augun
sem eitt sinn brosti til mín.
En hvernig á ég að lýsa í orðum
svo undurfagurri sýn?
Hún er blóm með blöð svo fögur
að bjarma stafar af.
Hennar angan er ótal sögur
um allt sem lífið gaf.
Fann gamalt ljóð eftir mig og minningin yljaði.
Hún er stúlkan með ástúðlegu augun
sem eitt sinn brosti til mín.
En hvernig á ég að lýsa í orðum
svo undurfagurri sýn?
Hún er blóm með blöð svo fögur
að bjarma stafar af.
Hennar angan er ótal sögur
um allt sem lífið gaf.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home