föstudagur, júlí 15, 2005

Sössi segir

Þá er komið að því. Sumarfrí. Ég og fyndni maðurinn ætlum að taka tveggja vikna golf. Það byrjar á hörkukeyrslu því á sunnudaginn klukkan eitt á hádegi er golfmót á Vopnafirði. Síðan veit enginn neitt, nema hvað búist er við slæmu veðri, hvar svo sem við verðum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home