fimmtudagur, desember 15, 2005

Søssi segir

Ása er ad lýsa vinum og velunnurum tessa dagana út frá punktunum hér ad nedan.

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig
3. Ég segi þér hvaða bragð/matur minnir mig á þig
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér eða þá eftirminnilegustu
5. Ég segi þér hvaða dýr þú minnir mig á
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt fyrir mér lengi um þig
7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt!

Kommentin um mig voru eftirfarandi.

Sössi:
1. blezzaður....
2. eitthvað lag með Húfu, Dægurlaga PÖNK hljómsveitinni Húfu.
3. Hangikjöt og uppstúfur
4. Fyrsta sinn sem ég hitti þig, þetta er erfitt... örugglega heima hjá þér í 107 rvk og ég var söltuð, það er alla vega fyrsta ljósa minningin Alla vega heima hjá þér í party árið 2004
5. Kisu, því að ég held að þú sért svolítið kúrudýr
6. Kemur jólasveininn ennþá til þín og gefur þér í skóinn
Asa Homepage 12.14.05 - 7:32 pm #

Ég er beinlínis steinhissa hvad hún hittir naglann ítrekad í høfudid, mótmæli engu nema póstnúmerinu
...og já ég fæ enn nammi í skóinn

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home