fimmtudagur, janúar 23, 2003

And the reds go marching on

Eg verð nu að segja að sumir virðast vera orðnir veruleika fyrrtir i þessari Liverpool dyrkun sinni, eða bara að sumir hafi einfaldlega ekki seð leikinn i gær. Að segja að Deadly Diego hafi verið að styrkja vörnina er alveg jafn heimskulegt eins og að segja að E. Heskey se heimsklassa striker. Forlan sem kom inn a völlinn a 82 min stoð sig bara agætlega i þessar 8 - 10 min sem hann spilaði. Það er ekki eins og að United hafi legið i vörn allan timann og skorað 3 mörk ur skyndisoknum eins og var gefið i skyn her fyrir neðan heldur voru þeir að spila mjög goðann bolta i gær, reðu yfir miðjunni og voru mjög ognandi allan timann. Þegar þeir voru komnir i 2-1 þa lögðust þeir ekkert i vörn eins og annað onefnt lið sem oft hefur verið minnst a her. Keane og Veron stjornuðu miðjunni eins og herforingjar, Beckham atti mjög goðan leik a hægri kantinum og Giggs atti fina spretti. Eins voru Silvestre og G.Neville duglegir að fara upp kantana. Blackburn atti ju sin færi en vörnin sa við þeim i flestum tilfellum, og siðan að sjalfsögðu franski truðurinn i markinu sem varði nokkrum sinnum mjög vel. Enda sest það a soknarþunga Man Utd að Frat Briedel var maður leiksins hja Blackburn. Hja United var það að sjalfsögðu P. Scholes sem er virkilega farinn að finna sig fyrir aftan hinn drumbalega Ruud van Nistelrooy sem atti nu frekar dapran dag eins og svo oft aður, og væri eg personulega alveg til i að sja sörinn skella honum bara a bekkinn og lata bara Deadly Diego bara byrja inna. Þar sem að maðurinn virðist vera buinn að læra að klæða sig i aftur þa se eg ekkert að vanbunaði að Liverpool baninn ætti að fa að byrja inna. Ruud the toot hefði bara gott af þvi að dvelja skamma stund fyrir utan byrjunarliðið. Jæja en nog um fotbolta. Eg veit svo sem að þessu verður eflaust harðlega motmælt her seinna meir af titt nefndum pullara sleikjum en það er bara gaman af þvi.

Nu fer Island að taka a Portugölunum a HM og verður gaman að sja hvort þeir nai að gyrða sig i brok fra Grænlendinga leiknum.

Nu vil eg minnast a að 2/3 af höfundunum eru bunir að skrifa alla pistla sem her hafa birst og oska eg nu her með að 2/6 hlutinn af okkur fari nu lika að girða sig i brok og fara að skrifa eitthvað og skora eg her með a hann að skrifa næsta pistil.

Þangað til næst....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home