It's alive, it's alive
Jæja, en einn fallegur dagur runninn upp í hinum fallega Grundarfirði. En hvað það er gott að vera kominn heim, já til mömmu og í faðm fjölskyldunna á þessum síðustu og verstu tímum. Planið er að skella sér á vélsleða á eftir, Sem Gústi fóstri minn var að fjárfesta í þessum líka fína vélsleða. Nú á að fara að skella sér með yngri bróður mínum honum G. Alex sem ætlar að kenna mér á gripinn. Svo er verið að reyna að draga mann á eitthvað þorrablót í kvöld, einhver stemming fyrir því. Svo þegar þessi vélsleða ferð er búin þá er að glápa á hið mikla Norðurljós sem miskunnar sig yfir auma Man U aðdáendur með því að sýna leik Southamton og Manchester United kl 15:00. Svo eftir það er þetta bara óráðið, það er aldrei að vita nema marr endi bara á þorrablóti í kvöld.
Annars óska ég ykkur piltum velfarnaðar með hollenska partýið í kvöld. :-)
Þangað til næst.....
Jæja, en einn fallegur dagur runninn upp í hinum fallega Grundarfirði. En hvað það er gott að vera kominn heim, já til mömmu og í faðm fjölskyldunna á þessum síðustu og verstu tímum. Planið er að skella sér á vélsleða á eftir, Sem Gústi fóstri minn var að fjárfesta í þessum líka fína vélsleða. Nú á að fara að skella sér með yngri bróður mínum honum G. Alex sem ætlar að kenna mér á gripinn. Svo er verið að reyna að draga mann á eitthvað þorrablót í kvöld, einhver stemming fyrir því. Svo þegar þessi vélsleða ferð er búin þá er að glápa á hið mikla Norðurljós sem miskunnar sig yfir auma Man U aðdáendur með því að sýna leik Southamton og Manchester United kl 15:00. Svo eftir það er þetta bara óráðið, það er aldrei að vita nema marr endi bara á þorrablóti í kvöld.
Annars óska ég ykkur piltum velfarnaðar með hollenska partýið í kvöld. :-)
Þangað til næst.....
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home