mánudagur, janúar 05, 2004

Sössi segir

Opinberun Hannesar er sull og öllum til skammar, hvort sem þeir komu nálgt gerð myndarinnar eða ekki. Plottið er lélegt, leikurinn eins og í öllum klámmyndum sem ég hef séð o.s.frv. Eitt hefur myndin samt sér til ágætis. Hún er gott dæmi um þá hnignun og lágkúru sem einkennir listir hverskonar í lýðræðissamfélögum.

Höfum þetta í huga í næstu Alþingiskosningum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home