miðvikudagur, febrúar 04, 2004

Sössi segir

Félagi Tómas telur að ég yrði í hópi betri málverka sem heimurinn hefur séð. Ég er klökkur.

En ég er orðinn forfallinn Catan spilari. Keypti spilið á mánudag og hef verið að spila síðan. Það er eiginlega orðin spurning um að fara bara á atvinnuleysisbætur og spila Catan út í gegn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home