föstudagur, janúar 30, 2004

Sössi segir

Helvítis. það er svo langt síðan það slökknaði á símanum mínum að nú man ég ekki pin-númerið. Ætli ég verði ekki að tala við fólkið hjá BT-GSM.

En að öðru. Þegar ég var ungur drengur á Hvammstanga labbaði ég einu sinni á ljósastaur af fullu afli, óvart, og það var nokkuð óþægilegt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home