sunnudagur, janúar 25, 2004

Sössi segir

Það fór aldrei svo að ég drykki ekki um helgina. Í gær spilaði ég nefnilega Trivial Pursuit með Sidda, Kalla (býr fyrir ofan Sidda á stúdentagörðunum) og Alla Jesú. Með þessu var að sjálfsögðu tekinn hubbly bubbly og bjór. Og ég vann sjálfur.
Ég ég ég ég ég bestur!!!!!!!!!

Það er æðislegt hvað hlauptópak kemur manni í góða stemmningu. Þetta lyftir heiðarlegum samdrykkjum í hæstu hæðir, sem er merkilegt, því það hefur sýnt sig að maður drekkur miklu minna.

Upp og alla leið!
-einræðisflokkur íslands-

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home