mánudagur, apríl 05, 2004

Sössi segir

Mikil hamingja. Ég var að fá afmælisgjöf fyririrfram frá Munda og Mumma. Hvorki meira né minna en Sæfaraviðbótina við Catan. Ennfremur er stefnan tekin á Golf eftir smástund. Það eina sem mann vantar núna er kona í engu og þá myndi ég brosa hringinn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home