fimmtudagur, október 21, 2004

Sössi segir

Jeeess, keypti mér e.k. hægindastól í gær sem er að sjálfsögðu mikil framför. Svo fór ég næstum því að gráta í ljósabekknum í gær þegar ég uppgvötaði að eina tónlistin sem bauðst var R&B.

Nú að því hvað ég er skrítinn. Í nýjasta hefti lifandi vísinda er sagt frá því í máli og myndum þegar nasistarnir sem voru dæmdir til dauða í Nurnberg réttarhöldunum voru teknir af lífi. Ég fann til djúprar samúðar í þeirra garð. Kannski er ég bara búinn að lesa svona mikið um seinni heimstyrjöldina að ég skynja ekki lengur grimmdarverkin. Sami maður og fagnar þegar ísraelskir hermenn deyja. Veit samt ekki til þess að ég sé rasisti.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home