laugardagur, nóvember 20, 2004

Sössi segir

Í gær tókum við siddi okkur til og horfðum á Rambo seríuna. Ég var mikið hrifinn og skil satt að segja ekki þá gagnrýni sem myndirnar hafa legið undir vegna gerfilegra bardagaatrið. Að fólk átti sig ekki á þessari ljóðrænu fegurð er mér óskiljanlegt. Ég hef ákveðið að fjárfesta í þessu verki.

Vikan var hinsvegar suddalega róleg.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home