laugardagur, apríl 01, 2006

Søssi segir

Það er farið að vora. Minni kuldi og meiri litir, sérstaklega grænn. Þetta er víst búinn að vera sérstaklega harður vetur. Kalt í mánuð og snjóaði í fimmtán daga. Tveir af þeim voru að sjálfsögðu þegar Halli og Siddi voru í heimsókn :)

Ég er búinn að fá mér þriggja mánaða líkamræktarkort og markmiðið er að vera í betra formi þegar ég kem heim í sumar en þegar ég flutti til Danmerkur. Ef það skilar mér ekki

Fyrst og fremst er ég samt að fara í fimm daga drykkjutúr til Berlínar á morgun.
Prost, und auf wiedersehen.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home