laugardagur, mars 11, 2006

Sösssi segir

Jæja, loksins búinn að jafna mig eftir alla þessa drykkju og alla þessa íslendinga. Hvorutveggja voru velheppnaðar heimsóknir og ljóst að enginn getur sakað vini mína um að vera ekki glaða gleðimenn. Það er t.d. Jóni að þakka að nú hef ég upplifað að drekka í akkorði á bar "A friend in need is a friend in deed, but a friend who bleeds is better" ;)

Báðir hópar voru uppnumdir yfir Tøjhusmuseet og hvorugur hópurinn hlýddi mér þegar ég sagði þeim að fara á Carlsberg safnið meðan ég væri í skólanum. Í framtíðinni verður fólki hinsvegar ekki hleypt í verslunarleiðangra að kaupa sér föt nema það séu bolir með skemmtilegum áletrunum.

P.s.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home