fimmtudagur, febrúar 13, 2003

Follow the white rabbit

Ansans ári. Var að koma úr ömurlegum fótbolta tíma. Stóð mig vægast sagt herfilega, náði ekki einusinni að setja eitt einasta helvítis mark. EKKI EITT HELVÍTIS MARK, UUUUURRRRRRRRRRGGG.

En varðandi þessa bústaðarferð þá er marr að vinna á föstudagskvöldið til 20:00 og að þurfa að fara að rúnta eitthvert suðurfyrir fjall hljómar ekkert voðalega spennandi þar sem að teljandi líkur eru á að fyrsti bjórinn yrði opnaður um kl. 21:00 og Tomminn steindauður fyrir miðnætti. Þar sem að það er STÓRLEIKUR MAN. UTD vs ARSENAL snemma á laugardaginn þá sé ég ekki sjálfan mig vera að rúnta aftur heim fyrir hádegi á laugardag, þó að maður myndi væntanlega fara snemma að sofa.

Þannig að niðurstaðan er sú..... SKEMMTIÐ YKKUR BARA VEL :-D

Þangað til næst......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home