miðvikudagur, maí 21, 2003

It's better to be dead and cool than alive and uncool

Jæja plebbar, Auravisjón partý hjá Sössanum um helgina, er það ekki bara ágætt? Tatu í imbanum og veigar á borðunum. Það er spurning hvernig þetta fer. Hvort að það verði farið í bæjarferð, sem verður að teljast nokk líklegt. Síðasta bæjarferð setti Tommann alveg á hausinn. Það er eins gott að þessi andskotans dreifbýlisstyrkur fari nú að koma annars fer illa fyrir Tomma litla.

Hvernig var það annars drengir, eru partý diskarnir ennþá heima hjá Hrottanum? ég bara spyr. Annars er nú CD spilarinn hjá Sössanum e-ð klikk þannig að það verða bara LP plötur á fóninum á milli þess að Tatu og Birgitta þenji raddböndin og dansi nautnalega. Aiight.

Þangað til næst.......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home