miðvikudagur, janúar 07, 2004

Sössi segir

Já nú er ekkert til sparað í undirbúningnum fyrir föstudagsdrykkjuna. Ég er búinn að kaupa Whirlpool þvottavél með 1000 snúningum, að öðru leyti veit ég bara að hún kostaði margir peningur. Hún var að sjálfsögðu keypt í kaupfélaginu á Hvammstanga. Ef þetta er ekki virk byggðastefna, hvað þá!

Til að tryggja gleðina enn fremur hef ég ákveðið að senda Ægi norður um helgina.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home