föstudagur, febrúar 13, 2004

Sössi segir

Undanfarna viku hef ég haldið mig heima, nema til að að skreppa í sund og fara til vinnu. Þetta er eiginlega búinn að vera alveg yndislegur tími. Í eðli mínu er ég nefnilega heimakær og rólegur ungur drengur. Hef þetta líklega frá henni Hansínu ömmu minni sálugri.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home