fimmtudagur, nóvember 25, 2004

Sössi segir

Sko til, nú er ég búinn að mæta á réttum tíma í 50% tilfella þessa vikuna. Vikan byrjaði nefnilega svolítið illa hvað það varðar. Skratti sem ég varð pirraður út í sjálfan mig á þriðjudagsmorguninn.

Að öðru, kominn með frí milli jóla og nýárs en ekki alveg búinn að ákveða hvar maður verður á gamlársdag. Það kom vel út í fyrra að vera á höfuðborgarsvæðinu. Allavega ljóst að þetta verða ljúf jól.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home