mánudagur, desember 20, 2004

Sössi segir

Það var innblásið Jets lið sem sáldraði ryki í augun á Seattle og kýldi þá því næst í magann. Enn og aftur sýndi það sig að ég er sérfræðingur í kanaska fótboltanum, þó ég kunni að vísu hvorki á liðin né reglurnar.
Hvað þetta litadót varðar er ég ekki að sjá fyrir mér að það sé hægt að búa til íþróttafatnað úr hreinu ljósi. Í framhaldinu vaknar ein grundvallarspurning. Er þessi jólastelpa með stór brjóst?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home