sunnudagur, desember 19, 2004

Sössi segir

Í gær voru pappístónleikar brúðarbandsins og jafnframt voru þær að safna fé til að standa straum af fyrirhugaðri útrás þeirra á ameríkumarkað. Þetta var ljúfsár stund. Annarsvegar stórkostlegir tónleikar, en hinsvegar er maður svolítið dapur yfir vera að missa stelpurnar. Af þessari tónleikaferð í bandaríkjunum getur jú ekki hlotist annað en heimsfrægð.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home