sunnudagur, mars 20, 2005

Sössi segir

Og í gær var ég narraður til að taka 15 tíma vakt. Ég er ekki nógu samviskulaus, andskotans ávani er þetta að endurgjalda greiða. Og svo fór ég sóber niður í bæ með Munda og Mumma. Það var fullt af fólki að veifa sígarettum, aðallega framan í mig. Mig langaði svo til að hrópa: Stop waving that thing at me, I´m beutiful!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home