föstudagur, janúar 27, 2006

Søssi þorir ekki ad trúa þessu

Guð íklæðist rauðu á ný. Ef þetta er satt er ég kátur, núna er ég jafn spenntur og þegar ég var lítill ad bíða eftir jólunum. Það getur ekki verið..., en hvað ef það er satt? Með Guð í liðinu geta allir draumar ræst. Ó þið ljúfu örlög, vííí!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home