þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Søssi segir

Sérhver andi, sem játar, að Jesús sé Kristur kominn í holdi, er frá Guði. En sérhver andi, sem ekki játar Jesú, er ekki frá Guði. Hann er andkristsins andi, sem þér hafið heyrt um að komi, og nú þegar er hann í heiminum.
Fyrsta bréf Jóhannesar hið almenna:
Andi sannleikans og andi villunnar

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home