mánudagur, mars 10, 2003

Hananú!

Það er nú heldur ólíkt komið með okkur félögunum. Ég vaknaði alltaf svona voðalega hress og kátur um helgina og brasaði fullt af stöffi. Lærði meira að segja svolítið. Hef annars lítið að segja annað í bili. Vonast til að hafa eitthvað skemmtilegra að segja fljótlega.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home