fimmtudagur, apríl 03, 2003

Hananú!

Ég sé nú fram á það að verða að tjá mig örlítið varðandi síðustu ummælin hér.

1) "Meistari" Becham minnti frekar á 8. bekkjar stelpu!
2) Englendingar gátu ekki neitt!
3) Tyrkirnir voru mun grófari en gefið er í skyn!
4) Dómarinn hlýtur að hafa enskt vegabréf!
5) Ef að helvítis tyrkneska þjóðin gæti drullast til að vera heima hjá sér þá væru þetta fínir náungar!

Bara svona nokkur atriði varðandi gærdaginn...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home