fimmtudagur, maí 29, 2003

Hananú!

Og þetta kallar maður vini sína... Láta mann sendast hingað og þangað um bæinn og hvað, jú svo þegar maður loksins er kominn á staðinn og búinn að eyða óendanlega mörgum kaloríum þá er manni bara dömpað fyrir einhverja stelpudruslu!! Þetta er nú alveg óþolandi, eru allir karlmenn með kynlíf á heilanum? Ég er farinn að hugsa um að ganga í feministafélagið þar sem alvöru vinir manns eru!

Hnuss... struns!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home