þriðjudagur, janúar 20, 2004

Sössi segir

Í dag hefði verið gott að vera dópisti. Þá hefði ég getað fengið mér eitthvað svona skrítið og örvandi til að vinna bug á þreytunni. Í staðinn neyddist ég til að nota sambland af greddu og kveðskap. Útkoman var þessi.

Ó guðs míns glæsilegu verur,
sem á geirvörtunum hlaupa.

Þetta myrkur er mér að kenna.

Ég gleymdi að kaupa
ljósaperur

Það er augljóslega kappsmál fyrir íslensku þjóðina að ég fái góðan nætursvefn.

Annars er ég farinn að spila netleikinn Utopia á ný.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home