sunnudagur, janúar 11, 2004

Sössi segir

Nei nú er ég reiður. Tommi heldur því fram að ég hafi ekki komist niðrí bæ á föstudaginn. Þetta er lýgi og ekki satt. Það voru Halli og Benni sem urðu eftir heima hjá mér. Það er svo lítið eftir af æru minni að ég má bara ekki við svona óhróðri. það rétta er að ég drakk lítið um kvöldið og fór úr bænum hálf þrjú því ég þurfti að mæta í vinnu klukkan átta um morguninn. Svo mætti ég reyndar líka átta í morgun.

Ég er þreyttur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home