fimmtudagur, janúar 15, 2004

Sössi segir

Úti á landi er allt fegurra og hreinna og betra. Þetta kom enn og aftur í ljós í Snjóstorminum Mikla. Sparisjóðsstjórinn á Hvammstanga náði sér bara í skóflu og mokaði stéttina á sparisjóðnum. Sjálfur.

Annars tek ég eftir því að það er ekki lengur hægt að hrópa á okkur... tókum við þennan fídus af eða er þetta hluti af samsærinu mikla?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home