fimmtudagur, janúar 22, 2004

Sössi segir

Í gær fór ég á Last Samurai. Hún er góð, mjög góð og ku innblásin af dollaramyndunum og einhverjum ræmum eftir Kuruzava. Ég hef aldrei séð dollara myndirnar og ekki nema eina mynd eftir Kuruzava. Því þarf að breyta.

Hins vegar vil ég nota tækifærið og benda á að í æsku byggði ég stíflur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home