mánudagur, febrúar 16, 2004

Sössi segir

Í dag er ég þreyttur og með hálsríg, en það er allt í lagi af því að ég er með rautt epli í vasanum.

Annars hef ég áhyggjur af því að kokkarnir sem sjá um matinn uppi í Odda séu í persónulegu stríði við mig. Síðan ég lýsti því yfir uppi í matsal að rækjur séu djöfullinn hafa téðar rækjur svindlað sér inn í hina ýmsu rétti, ítrekað. Mig skortir hins vegar sannanir, en er að vinna í þeim málum.
You´r not paranoid if they´r really after you!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home