þriðjudagur, apríl 13, 2004

Sössi segir

Í dag læðist ég með veggjum. Fór nebblega í klippingu í dag og frétti að Ásdís Rán hefði eitthvað verið að vinna á stofunni hér áður fyrr. Það pínlega er að ég man alls ekki eftir að hafa hitt á hana (fullyrt var að það hlyti að hafa gerst).
Og ég skammast mín.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home