föstudagur, janúar 27, 2006



Ég er í geðshræringu

Þetta er satt. Þessi dagur byrjaði eins og hver annar afbragðsgóður dagur en núna er hann kominn út yfir allt og ég er svo hamingjusamur. Eina lýsingarorðið sem nær yfir svona blindandi hamingju er "brjóst!". Ég hrópa af húsþökunum: Guð íklæðist rauðu á ný, brjóst, brjóst, brjóst, brjóst, brjóst, brjóst, vííííííí brjóst, brjóst.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home