fimmtudagur, febrúar 27, 2003

Hananú!

Mættur í bæinn aftur eftir dvöl á Patreksfirði. Hitti nokkuð magn af óhugaverðu fólki og er farinn aðsjá eftir þvi að hafa ekki farið í læknisfræði! Annars er best að fara að koma sér heim og hvíla sig, ég vann 35 tíma á tveimur dögum þannig að ég er nokkuð þreyttur. Svo verð ég víst að fara að sinna skólanum eitthvað. Mér sýnist að helgin nýtist ekki í það, innflutningspartý og vísindaferð á föstudag og ef ég man rétt ætlaði Sössinn að standa fyrir drykkju á laugardag... ég verða að sjá hvað ég endist.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home