sunnudagur, febrúar 23, 2003

Hananú!

Búinn að halda upp á að vera orðinn aldarfjóðrungs gamall! Það var gaman og lukkaðist vel. Ólafur á neðri hæðinni sendi mér dkilaboð kullan ca 4, þá voru allir farnir nema ég sjálfur... jafnvel samviskan og sálin höfðu yfirgefið mig á þeirri stundu. Ég gat ekki skilip af hverju hann var að kvarta á þessum tíma. Síðan hef ég verið að fá SMS nokkuð stíft... sum sent kl 3 önnur kl 5. Niðurstaða, Hann sendi þetta miklu fyrr... símanum mínum leið bara ekki svoleiðis! Mér finnst það leiðinlegt, þó ekki eins leiðilegt og margt annað. Að meðaltali er ég sennilega ekki góður maður, samt ekki beint mér að kenna.

Kosningarnar... Sössi minn, þú finnur aldrei heiðarlegan stjórnmálamann! Gerðu bara eins og ég... slepptu þessu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home