fimmtudagur, júní 12, 2003

Orð dagsins er: Kartafla

Jæja lubbar, nú er bara Akureyri og ekkert bull. Mér skilst að Prumpdýrið ætli að beila á okkur og kann ég honum engar þakkir fyrir, nema ef skildi að lyktin verði aðeins betri í bílnum fyrir vikið. Það er ljótt að svekkja Faraldinn á því að Tomminn leggur af stað á föstudagsmorguninn, frekar snemma. Faraldurinn er að sjálfsögðu velkominn með ef hann tekur sér frí í vinnu dauðans.

Þangað til næst.....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home