fimmtudagur, júní 12, 2003

Orð dagsins er: Látúnsbarki

Hér kemur tilkynning: Nebbi prumpdýr a.k.a Sössi er horfinn!!! Síðast sá ég til Sössans spila golf á Ljúflingsvellinum mánudaginn 9 júní. Þeir sem hafa rekist á lyktina eða séð glitta í kvikyndið vinsamlegast commentið á það og við Faraldur munum hafa samband sem fyrst. Nebbi prumpdýr var klæddur í gulan spandex bol með bleikum ermum. Innvíðum rauðum gallabuxum og kínaskóm. Hann var með dökkt stutt hár og gæti verið með 2 rauð horn að framanverðu. Hann gekk iðulega með gleraugu. Hann heyrðist oft segja eftir farandi orð: Punkfuckers, súnk, rexum og bró og syngur oft "bá bá bá" með hinum ýmsu lögum. Mikill daunn stafaði iðulega af honum. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Ég er farinn að hafa verulegar áhyggjur af þessu. Sérstaklega þar sem að hann er ennþá með þristinn minn og á eftir að borga hann.

P.S. Sössi, farðu nú að nettengjast aftur.

Þangað til næst......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home