miðvikudagur, júlí 02, 2003

Orð dagsins er: Húsþak

Já, svo að D.Beckham kallinn er bara búinn að skrifa undir og er loksins orðinn formlega leikmaður Real Madrid. Við óskum honum alls hins besta í framtíðinni og vonum að hann eigi eftir að standa sig vel.

Shit hvað ég er pirraður á þessum frönsku helvítis liðum. Júnæted er eins og allir vita að reyna að kaupa Ronaldinho frá Paris St German og var talað um 9 m pund, svo þegar önnur lið fóru að spurjast fyrir um hann þá var þetta komið upp í 14 m pund og loksins þegar maður bíður bara eftir því að allt verði klappað og klárt þá hækka þeir verðið um helming. Djös heimsku andskotar, bara af því að Júnæted er ríkasta lið í heimi. Ég vona bara að þetta heimska Parísarlið sitji uppi með þennan skögultennta negra og falli út úr UEFA cup í fyrstu umferð og verði gjaldþrota af því að borga surtinum laun. Svo er þetta helvítis Nantes búið að hækka verðið á öðrum andskotans surt (Djemba Djemba) um helming líka, vilja fá 4 millur í staðinn fyrir 2. Reyndar var ég að heyra að hann yrði líklega Júnæted leikmaður á morgun eða hinn fyrir 3 millur. Það er spurning hvernig þetta fer. Eini sem þeir eru búnir að versla er David Bellion og þeir fengu hann frítt frá Sunderland. Þetta er einhver tvítugur gæi sem er alveg óskrifað blað. En Sörinn er nú vanur að hafa gott auga fyrir leikmönnum og hann hlýtur að redda þessu. Ég vona hreinlega bara að þessir helvítis PSG gæjar komi niður á jörðina fljótlega því að miðað við markaðinn í dag þá er ekki séns að Ronaldinho sé 30 m punda virði. Eina sem að maður hefur séð hann gera er að skora þetta helvítis mark á móti Englandi og leika í auglýsingum. Ekki var helvítis blámaðurinn að sýna neitt af viti í Álfukeppninni.

Nú er mánuður eftir af þessum leikmanna glugga því að ekki verður leyft að versla leikmenn frá 1 ágúst held ég. Það er eins gott að eitthvað fari að gerast í þessu, ég er orðinn hundleiður á að lesa þetta kjaftæði um að þessi og hinn séu á leiðinni. Ég trúi ENGU fyrr en ég sé þá brosandi með Júnæted treyju í hendinni við hliðina á Sir Alex Ferguson.

Tomminn hefur ausið úr skálum reiði sinnar.

Þangað til næst.....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home