þriðjudagur, febrúar 17, 2004

Sössi segir

Þegar ég var lítill var til hugtakið berar kellingar. Þetta voru risastór stykki og undarleg í laginu. Það var ekki fyrr en seinna að ég áttaði mig á því að ekki aðeins eiga þær að líta svona út, þessi lögun er beinlínis áhugaverð! Svo voru til stelpur á sama aldri og það var spennandi að kíkja á þær í kvenna klefanum. Það gerði ég hins vegar aldrei, fannst það dónaskapur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home