miðvikudagur, febrúar 25, 2004

Sössi segir

Já! Já! gAMAN!
Við Halli erum komnir inn í golfklúbbinn Kjöl. Hvorki meira né minna.
Ég er svo spenntur, nú getur maður farið að snobba almennilega. Jé beibí.

Annars dempaði það nú daginn aðeins að þegar ég var í sturtu í vesturbæjarlauginni skeit gamall kall þarna í sturtuklefanum. Stemmingin datt einhvernveginn úr þeirri sundlaugarferð og ég forðaði mér upp úr lauginni þegar sá gamli stakk sér til sunds.
Svo er fólk að kvarta yfir ungviðinu!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home